Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 25. nóvember 2014 Prenta

Ísafjörður-Hólmavík-Reykjavík.

Strætó í Mjódd.
Strætó í Mjódd.

Nýr valkostur í ferðum á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur hófst í ágúst s.l., en ekið er allt árið á föstudögum og sunnudögum á milli Ísafjarðar og Reykjavíkur með viðkomu á Hólmavík í samvinnu Fjórðungssambandsins og Strætó bs. 

Ekið er frá Ísafirði kl 16.00 og úr Mjódd í Reykjavík kl 15.30 með samtengingu leiðar 57 og leiðar 59.   Pantanir í ferðir eru hjá Hópferðamiðstöð Vestfjarða í síma 8931058 en einnig er hægt að fá upplýsingar í þjónustuborði Strætó bs, í síma 540 2700. Upplýsingar er einnig hægt að nálgast hér:

 

http://s.straeto.is/journeyplanner/showJourneyDetailsPage.do?rid=1416569738593&hss=0RBzU142483912

 

http://s.straeto.is/journeyplanner/showJourneyDetailsPage.do?rid=1416569837024&hss=vkS4R142484277

 

http://www.straeto.is/farthegathjonusta/isafjordur/

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Úr myndasafni

  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Bærin Íngólfsfjörður-24-07-2004.
  • Úr sal.Gestir
  • Herðubreið í ísnum á Norðurfirði.
  • Múlakot í Krossneslandi.
Vefumsjón