Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. janúar 2010 Prenta

Ísbreiður víða á Húnaflóa og við Hornstrandir.

Ís 8,5 sjómílur frá Geirólfsnúpi.
Ís 8,5 sjómílur frá Geirólfsnúpi.
1 af 4
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindadeild Háskóla Íslands fór með í flug Landhelgisgæslu í dag í ískönnunarflug og sendi vefnum tvær ljósmyndir sem hún tók og einnig eru hér með ískort frá henni sem byggt er á á ratsjármynd.
Vefurinn þakkar Ingibjörgu fyrir hennar myndir.
Staðsetningar og fjarlægðir úr ískönnunarflugi Landhelgisgæslu koma hér síðar á vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Edda við að sparsla og pússa.20-04-2009.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
  • Úlfar og Gulli fara á slöngubátnum út í Agnesi að ná í dráttartóg.
  • Hafísmynd frá Skúla Alexanderssyni: Hafþök af hafís á Reykjarfirði 1965. Myndin er tekin frá Djúpavík.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
Vefumsjón