Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. janúar 2010 Prenta

Ísbreiður víða á Húnaflóa og við Hornstrandir.

Ís 8,5 sjómílur frá Geirólfsnúpi.
Ís 8,5 sjómílur frá Geirólfsnúpi.
1 af 4
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindadeild Háskóla Íslands fór með í flug Landhelgisgæslu í dag í ískönnunarflug og sendi vefnum tvær ljósmyndir sem hún tók og einnig eru hér með ískort frá henni sem byggt er á á ratsjármynd.
Vefurinn þakkar Ingibjörgu fyrir hennar myndir.
Staðsetningar og fjarlægðir úr ískönnunarflugi Landhelgisgæslu koma hér síðar á vefnum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Byrjað er að setja loftdósir og rafmagnsrör.23-01-2009.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Úr sal.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
Vefumsjón