Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 18. janúar 2010
Prenta
Ísbreiður víða á Húnaflóa og við Hornstrandir.
Ingibjörg Jónsdóttir hjá Jarðvísindadeild Háskóla Íslands fór með í flug Landhelgisgæslu í dag í ískönnunarflug og sendi vefnum tvær ljósmyndir sem hún tók og einnig eru hér með ískort frá henni sem byggt er á á ratsjármynd.
Vefurinn þakkar Ingibjörgu fyrir hennar myndir.
Staðsetningar og fjarlægðir úr ískönnunarflugi Landhelgisgæslu koma hér síðar á vefnum.
Vefurinn þakkar Ingibjörgu fyrir hennar myndir.
Staðsetningar og fjarlægðir úr ískönnunarflugi Landhelgisgæslu koma hér síðar á vefnum.