Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2010 Prenta

Ísinn 21 sjómílu NNV af Kögri.

MODIS ljósmynd.JHÍ.
MODIS ljósmynd.JHÍ.
1 af 2

Samkvæmt ísmynd og hitamynd frá því klukkan 14:17 í dag frá Jarðvísindastofnun Háskólans þar sem búið er að setja inn hafísjaðarinn  er rúm 21 sjómíla í afar gisinn hafís NNV af Kögri en rúmar 30 sjómílur í þéttari hafís N af Kögri.
Í gær var um 28 sjómílur í ísinn frá Kögri.
Hér fylgja með Modis ísmynd og hitamynd frá Jarðvísindastonun HÍ.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Frá brunanum 16-06-2008.
  • Naustvík-16-08-2006.
  • Langt komið að steypa plötu.01-10-08.
  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
Vefumsjón