Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 26. mars 2011 Prenta

Ísinn 21 sjómílu NV frá Straumnesi.

Modis ljósmynd.
Modis ljósmynd.
Samkvæmt MODIS-ljósmynd frá Nasa og upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskólans þar sem Ingibjörg Jónsdóttir Dósent í landfræði hefur teiknað inn ísröndina, hefur ísinn færst nær, og er nú rúma 21 sjómílu NV frá Straumnesi þar sem hann er næst landi.

Þegar þyrla gæslunnar fór í ísflug á miðvikudaginn 23. mars var ísröndin næst landi á þessum stöðum:56 sml frá Látrabjargi, 38 sml frá Barða, 38 sml frá Kögri og  50 sml frá Hornbjargi.

Samkvæmt ljósmyndinni sem var tekin klukkan 13:22 í dag er greinilegt að ísinn hefur færst nær.

Skip og bátar sem eru á þessum svæðum eru beðnir að láta hafísdeild Veðurstofu Íslands vita um hafís eða jaka.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Hús Kristmundar á Gjögri-05-07-2004.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Skip á Norðurfirði.30-04-2006.
  • Árnesey-06-08-2008.
Vefumsjón