Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. desember 2010 Prenta

Ísinn á svipuðu róli.

Ísmynd tekin í dag Kl:11:54.Ísinn 26 sml. N af Kögri.Mynd JHÍ.
Ísmynd tekin í dag Kl:11:54.Ísinn 26 sml. N af Kögri.Mynd JHÍ.
1 af 2
Samkvæmt upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands af radsjármyndum þar sem búið er að setja inn ísjaðarinn,frá því á föstudagskvöld og nú í dag um hádegi virðis hafísinn á svipuðu róli úti fyrir Vestfjörðum.

Eða nánar samkvæmt mynd á föstudagskvöld tekin kl:22:58 og þá var ísinn næst landi um 22 sjómílur Norður af Kögri.

Og nú í dag um hádegi sést af radsjármynd sem tekin var kl:11:54 að hafísinn er næst landi um 26 sjómílur N af Kögri,en sú mynd sýnir aðeins austari hluta svæðisins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Hafís við Litlu-Ávík 14-03-2005.
  • Maddý-Sirrý og Siggi.
  • Hafísfrétt 11-09-2024.Stakur borgarísjaki um 3.KM. útaf Reykjanesströnd, sem er á milli Reykjaneshyrnu og Gjögursflugvallar. Rekur inn Húnaflóann.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
  • Náð í einn flotann.
Vefumsjón