Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 5. desember 2010 Prenta

Ísinn á svipuðu róli.

Ísmynd tekin í dag Kl:11:54.Ísinn 26 sml. N af Kögri.Mynd JHÍ.
Ísmynd tekin í dag Kl:11:54.Ísinn 26 sml. N af Kögri.Mynd JHÍ.
1 af 2
Samkvæmt upplýsingum frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands af radsjármyndum þar sem búið er að setja inn ísjaðarinn,frá því á föstudagskvöld og nú í dag um hádegi virðis hafísinn á svipuðu róli úti fyrir Vestfjörðum.

Eða nánar samkvæmt mynd á föstudagskvöld tekin kl:22:58 og þá var ísinn næst landi um 22 sjómílur Norður af Kögri.

Og nú í dag um hádegi sést af radsjármynd sem tekin var kl:11:54 að hafísinn er næst landi um 26 sjómílur N af Kögri,en sú mynd sýnir aðeins austari hluta svæðisins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Frá brunanum.
  • Platan steypt.01-10-08.
  • Daníél Sigurðsson-Elsa Gísladóttir og Snati.12-06-2008.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Hilmar Hjartarson pípari við vinnu í aðalbaðherbergi.02-05-2009.
Vefumsjón