Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 14. júní 2010 Prenta

Ísinn komin nokkuð austarlega.

Ískort frá Jarðvísindastofnun Háskólans síðan í gær.
Ískort frá Jarðvísindastofnun Háskólans síðan í gær.
Samkvæmt ískorti frá Jarðvísindastofnun Háskólans og meðfylgjandi korti frá í gær er ístunga komin austur fyrir Horn.
Og samkvæmt Landhelgisgæslunni hafa skip tilkynnt um ís 25 sjómílur norður af Horni,og er ein tilkynning hér með:
Skip tilkynnir um ísspöng 25 sjómílur norður af Horni. Ísspöngin liggur milli 66-59,5N -022-24,0V og 66-54,4N - 022-23,5V. Þéttleiki 4/10 til 5/10. Íshröngl og stöku stærri ísjakar. Sést illa í ratsjá. Getur verið hættuleg skipum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Mars »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • 21-09-2022.Borgarísjaki CA. 10 KM. NNA af Reykjaneshyrnu, eða CA. 15 KM. Austur af Sæluskeri. Virðist strandaður.
  • Húsið fellt.
  • Ólafur Thorarensen-Gunnsteinn Gíslason-Njáll Gunnarsson og Guðlaugur Ágústsson.
  • Barðakot í Norðurfirði-24-07-2004.
  • Báturinn Agnes fer ekki lengra inn og sleppir flotanum.
  • Frá brunanum.
Vefumsjón