Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 18. desember 2010 Prenta

Ískönnun Landhelgisgæslu frá í dag.

Kort Landhelgisgæslu.
Kort Landhelgisgæslu.
Landhelgisgæslan fór í ískönnun á TF-SIF í dag hér eru nokkrar staðsetningarpunktar:
Í dag var farið í eftirlits- og hafískönnun undan Vestfjörðum. Í ljós kom að hafís er mun fjarri landi en í síðustu könnun á flugvélinni þann 14 des.

Ísrönd sjáanleg á ratsjá liggur um eftirfarandi staði:
1. 6604 - 2740

2. 6616- 2613

3. 6624- 2538

4. 6644-2502

5. 6646- 2522

6. 6654-2521

7. 6709-2420

8. 6729-2355

9. 6740-2246

Stakir ísjakar eru við ísröndina, á siglingarleiðinni fyrir Húnaflóann er borgarísjaki á

Stað: 66°21.0N 021°19.0W og annar líklega landfastur undan Hælavíkurbjargi á

stað: 66°26.N 022°20.0W.
Veður og skyggni var mjög slæmt í fluginu og kom því radsjáin að góðum notum í þessu flugi sem og öðrum.

 


 

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Árneskirkja sú yngri:20-06-2010.
  • Borgarísjaki ca 4 til 5 km NA af Gjögurflugvelli 13-01-2005.
  • Séð yfir Ófeigsfjörð-Seljanes-Drangajökull.
  • Næstum búið að klæða þakið.12-11-08.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
Vefumsjón