Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 16. ágúst 2011 Prenta

Íslandsmeistaramót í hrútadómum.

Sverrir Guðbrandsson heldur í einn hrútinn tilbúin í þukl.
Sverrir Guðbrandsson heldur í einn hrútinn tilbúin í þukl.
Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum laugardaginn 20. ágúst kl. 14:00. Þá verður haldið í níunda sinn Íslandsmeistaramót í hrútadómum - venjulega kallað hrútaþukl - en þessi íþróttagrein hefur smám saman náð almennri hylli landans síðan Sauðfjársetrið hóf að halda mótið árið 2003. Um kvöldið verður síðan haldið Þuklaraball í félagsheimilinu á Hólmavík með hljómsveitinni Upplyftingu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Lagðar lagnir í grunn.24-09-08.
  • Krisján Guðmundsson komin með gröfuna til að grafa fyrir Orkubúið inntak.12-11-08.
  • Járnið komið á að NV verðu,03-12-2008.
  • Finnbogastaðir brenna,16-06-2008.
Vefumsjón