Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 18. desember 2009 Prenta

Ísspöng er um 50 sml norðvestur af Barða.

Hafís og yfirborðshiti sjávar.Modis ljós og hitamynd.Frá Jarvísindastofnun HÍ.
Hafís og yfirborðshiti sjávar.Modis ljós og hitamynd.Frá Jarvísindastofnun HÍ.

Ísspöng er um 50 sml norðvestur af Barða og rekur hana í suðurátt.

Sjófarendur eru beðnir um að fara að öllu með gát á svæðinu, en þar er gert ráð fyrir norðanátt um helgina og því má ætla að spöngin hreyfist áfram í suðurátt.  Eftir helgi er gert ráð fyrir norðnorðaustanátt á svæðinu.
Tvær tilkynningar hafa borist Veðurstofu Íslands frá skipum um ísspöngina í dag.
Kort frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Gengið forna götu yfir í Húsárdal.
  • Allt sett í stóra holu.
Vefumsjón