Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 13. ágúst 2013 Prenta

Jakinn við Horn.

Jakinn við Horn er á 66°27'49''N   22°23'30'' V.
Jakinn við Horn er á 66°27'49''N 22°23'30'' V.
Samkvæmt LANDSAT mynd í gær kemur jakinn í ljós á 66°27'49''N   22°23'30'' V, tæpan kílómetra NA af Rana við Hornbjarg. Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur hjá jarðvísindastofnun Háskóla Íslands hefur merkt inn á  myndina jakann sem er út af svonefndum Rana. Minni jakar geta verið í kring um aðaljakann og geta verið hættulegir skipum,sjófarendur eru beðnir að fara með varúð við Horn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Klætt þak 11-11-08.
  • Hafís útaf Reykjanesströnd.
  • Gíslína-Júlíana-Villi-Eysteinn og Jenssína.
  • Í Simonarpás er aðeins ein stór spíta.
  • Úr eldhúsi fólkið sem ber fram mat og þjónar til borðs.
Vefumsjón