Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 31. ágúst 2015 Prenta

Jarðföll.

Jarðföll í Reykjaneshyrnu.
Jarðföll í Reykjaneshyrnu.
1 af 2

Nokkuð var um að féllu spildur víða úr fjöllum í þessum miklu vatnavöxtum þann 28. Ágúst, enn ullu ekki tjóni á mannvirkjum aðeins gróðri. Myndatökumaður Litlahjalla hefur aðeins tekið myndir af þessum jarðföllum, í Reykjaneshyrnu vestanmegin, Sigursteinn bóndi í Litlu-Ávík segist ekki muna eftir að svona spildur hafi fallið fyrr þarna, en það hefur skeð norðaustar í Hyrnunni fyrir ofan svonefnt Lambanes. Einnig hefur fallið úr Örkinni að norðanverðu á nokkrum stöðum, sem er ekki vanalegt á svo mörgum stöðum en hefur náð að bænum Gíslabala sem var þarna upp undir fjalli. Þetta er svona víða í fjöllum hér í Árneshreppi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Jón Guðbjörn Guðjónsson 60. ára
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Borgarísjaki Vestur af Sæluskeri. 27-08-2018.
  • Ásbjörn Þorgilsson grefur fyrir grunninum.22-08-08.
  • Húsið fellt.
Vefumsjón