Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 20. júní 2020 Prenta

Jarðskjálfti fannst í Litlu-Ávík.

Kort Veðurstofu Íslands.
Kort Veðurstofu Íslands.

Jarðskjálftinn sem varð um kl. 19:27 nú í kvöld fannst greinilega á veðurstöðinni í Litlu-Ávík á Ströndum. Hann virkaði sem mikið högg á húsið. Það er mjög óvanalegt að finna jarðskjálfta hér norður í Árneshreppi þótt skjálftar séu á Eyjafjarðarsvæðinu eða út af Siglufirði. Samkvæmt Veðurstofunni var styrkleikinn sennilega svipaður að styrkleika og var fyrr í dag eða 5,6, en unnið er að útreikningi skjálftans þegar þetta er skrifað.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Víganes:Í október 2010.
  • Séð að Melum af Hlíðarhúsunum 10-03-2008.
  • Járnabinding er komin í grunn.29-09-08.
Vefumsjón