Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 27. nóvember 2004 Prenta

Jarðsúngið var frá Árneskirkju í dag.

Jarðsúngin var í dag frá Árneskirkju kl tvö Jóna Sigurveig Guðmundsdóttir frá Stóru-Ávík fædd 23 ágúst 1973.Dáin 16 nóvember 2004.Prestur var séra Sigríður Óladóttir,organisti Stefanía Sigurgeirsdóttir og kór Árneskirkju sá um söng.
Guð blessi minningu Jónu S Guðmundsdóttur og góður Guð styrki aðstendendur í sorg þeirra.Erfisdrykkja var að lokinni athöfn í félgsheimilinu í Árnesi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Frá Gjögri 04-01-2013.
  • Húsið fellt.
  • Kristján Albertsson bóndi Melum II.
  • Gunnarshús á Eyri-24-07-2004.
  • Ísrek í Ávíkinni
Vefumsjón