Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 13. júlí 2006 Prenta

Járnarusl og bílhræ fjarlægð.

1 af 4
Fyrir nokkru byrjaði flutningur á brotajárni og þar með bílhræum og búvélum og þar með ónýtum traktorum úr Árneshreppi á vegum Sorpsamlags Strandasýslu.
Þetta er og verður talið mikið og gott framlag af Sorpsamlaginu og verðskuldar Sorpsamlagið miklar þakkir fyrir sitt framlag í þessu átaki þótt þetta sé frítt á þessu ári eru ábúendur búnir að borga í félagið til fjölda ára enn litla þjónustu fengið hér norður í Árneshreppi nema með hefðbundið rusl og þá yfir hásumarið og fram á haust,enn eingin þjónusta fyrir neitt járn eða úrelda bíla og þessháttar.
Nokkrir hér í Árneshreppi hafa boðið Sorpsamlaginu að fá endurgreyðslu af bílum sem skráðir eru efir 1980 að fá það gjald til sín sem er 15.000 kr,enn seygjast ekki meiga að taka á móti slíku,því bíleygendur eru búnir að greyða af þessu gegnum árin úrvinnslugjald sem rétt er.

Hér á eftir koma nokkrar myndir þegar tæki eru hífð á bíla og annað brotajárn í dag í Litlu-Ávík.
Ágúst Guðjónsson sem hífði stærri tækin upp sagði oft:Kranin ræður ekkert við þetta enn allt komst upp á pall á bílunum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Úr sal.
  • Afmælisbarnið síunga ásamt gestum.
  • Kristmundur færir Guðmundi söfnunarfé frá Félagi Árneshreppsbúa.01-10-08.
  • Allt sett í stóra holu.
  • Krossnessundlaug-31-08-2002.
  • Unnið við kjöljárn,Ástbjörn og Sigursteinn.18-12-2008.
Vefumsjón