Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 4. ágúst 2011 Prenta

Jeppi brann sunnan Veiðileysu.

Jeppinn brann til kaldra kola.Mynd Halldór Höskuldsson.
Jeppinn brann til kaldra kola.Mynd Halldór Höskuldsson.
Slökkviliðið á Hólmavík og á Drangsnesi var kallað út laust eftir hádegi í dag, þar sem tilkynnt var um að kviknað hefði í bifreið sunnan við Veiðileysu í Árneshreppi.

Að sögn lögreglunnar á Hólmavík, var ökumaður jeppans einn og slapp hann ómeiddur. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en eldsupptök eru ókunn. Bifreiðin brann til kaldra kola eins og sjá má á meðfylgjandi mynd sem Halldór Höskuldsson á Drangsnesi tók við slökkvistörf. Málið er nú í rannsókn.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Við Fell 15-03-2005.
  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Jón Guðbjörn ætlar að fara að mæla sjávarhita. Mynd Kristín Bogadóttir.30-10-2015.
  • Hurð á geymslu NA,18-11-08.
Vefumsjón