Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. júní 2012 Prenta

Jóhann Hjartarson Norðurfjarðarmeistari.

Jóhann fékk því Krumluna,skúlptúr úr rekavið eftir Guðjón Kristinsson frá Dröngum í vinning.
Jóhann fékk því Krumluna,skúlptúr úr rekavið eftir Guðjón Kristinsson frá Dröngum í vinning.
1 af 2
Skákhátíðinni á Ströndum lauk síðastliðin sunnudag með hraðskákmóti á Kaffi-Norðurfirði. Jóhann Hjartarson vann öruggan sigur á mótinu, hlaut fullt hús í 6 skákum. Jóhann fékk því Krumluna,skúlptúr úr rekavíð eftir Guðjón Kristinsson frá Dröngum í vinning. Guðmundur Gíslason varð annar með 5 vinninga. Góð þátttaka var á mótinu en þátt tóku 32 skákmenn í blíðskaparveðri. Kaffihúsið fyllist og var brugið á það ráð að setja hluta mótsins út. Að móti loknu héldu hluta gestanna í sundlaugina á Krossnesi þar sem mesta ferðarykið var hreinsað áður en heim á leið var haldið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2026 »
« Janúar »
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Úr myndasafni

  • Helga veislustjóri mundar myndavélina.
  • Afmælisbarnið og gestir.
  • Borgarísjaki sést frá Litlu-Ávík. 26-09-2017.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
Vefumsjón