Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 29. nóvember 2014 Prenta

Jólaball.

Jólaballið er í Vídalínskirkju í Garðabæ.
Jólaballið er í Vídalínskirkju í Garðabæ.

Árleg jólatrésskemmtun Félags Árneshreppsbúa fer fram í dag, laugardaginn 29. nóvember, í sal Vídalínskirkju, Kirkjulundi 3, Garðabæ klukkan 14. Það verður góð jólastemming og að sjálfsögðu koma jólasveinar að norðan úr Árneshreppi í heimsókn! Og hver veit nema Grýla láti líka sjá sig. Góðar veitingar jafnt fyrir eldri sem yngri.

Aðgangseyrir er 1.000 kr en frítt fyrir börn undir fermingu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Allar stærri sperrur komnar á sinn stað.29-10-08.
  • 29-12-2010.Borgarísjakinn Jóli ca 8km A af Reykjaneshyrnu.Myndin tekin á Reykjanesi.
  • Hringnum lokað suðvestur hlið.28-10-08.
  • Ísrek í Ávíkinni
  • Íshrafl við Selsker,séð frá Litlu-Ávík.22-08-2009.
Vefumsjón