Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 26. desember 2010 Prenta

Jólaguðsþjónusta í Árneskirkju.

Árneskirkja.
Árneskirkja.
Jólaguðsþjónusta var í Árneskirkju í dag annan jóladag klukkan tvö.

Prestur var séra Sigríður Óladóttir og orgelleikari var Gunnlaugur Bjarnason, kór Árneskirkju söng. Jólamessan var vel sótt í dag að venju Árneshreppsbúa, þrátt  fyrir leiðinda veður,Suðaustan strekking og lemjandi rigningu en mjög hlýtt er miðað við árstíma.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Húsið fellt.
  • Borgarísjaki er ca 4 km austur af Sæluskeri og annar borgarísjaki ca 5 km austur af honum.19-06-2018.
  • Björn Torfason heldur ræðu.Barnabarn hans fylgist með afa sínum.
  • Jólaséría á Möggustaur-veðurhúsið-Reykjaneshyrna.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
Vefumsjón