Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 23. desember 2011 Prenta

Jólaguðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli.

Jólamessa verður í Árneskirkju á annan dag jóla.
Jólamessa verður í Árneskirkju á annan dag jóla.

Eins og venjulega verða jólaguðsþjónustur um jólin í Hólmavíkurprestakalli,en þetta er mikið svæði að fara yfir og þarf lítið að bera útaf ef veður eru mislind til að sóknarprestur komist til að þjóna hinum ýmsu kirkjum sóknarinnar.; Einu sinni sagði sóknarpresturinn séra Sigríður Óladóttir í viðtali við fréttavef,að hún þyrfti helst þyrlu til að geta sinnt þessari erfiðu og viðfeðmu sókn. En fyrirhugaðar jólaguðsþjónustur sem séra Sigríður Óladóttir hefur sent vefnum verða eftirfarandi í Hólmavíkurprestakalli:
Hólmavíkurkirkja: Aðfangadagur jóla,kl.18:00
Drangsneskapella:Jóladagur,kl.13:00
Kollafjarðarneskirkja:Jóladagur,kl.15:30
Óspakseyrarkirkja:Jóladagur,kl.17:00
Árneskirkja: Annar jóladagur,kl.14:00.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Hilmar og Gunnlaugur.08-11-08.
  • Skip á Norðurfirði.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Stóra-Ávík-23-07-2008.
  • Íshrafl í fjörinni í Ávík.28-12-2001.
  • Norðurfjörður I -2002.
Vefumsjón