Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 3. desember 2010 Prenta

Jólamarkaður Strandakúnstar.

Þróunarsetrið á Hólmavík.
Þróunarsetrið á Hólmavík.
Jólamarkaður Strandakúnstar á Hólmavík opnar sunnudaginn 5. desember og verður opinn alla daga milli 13:00 og16:00 fram á Þorláksmessu. Markaðurinn verður til húsa á sama stað og sölubúð Strandakúnstar var síðastliðið sumar, við Höfðagötu, á neðstu hæð Þróunarsetursins og er gengið inn á sama stað og inn í verslun KSH meðan hún var til húsa á þessum stað. Það er Ásdís Jónsdóttir sem er tengiliður Strandakúnstar vegna markaðarins og geta þeir sem áhugasamir eru um að selja varning haft samband við hana í síma 694-3306.
Þetta kemur fram á Strandir.is

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Einn flotinn er komin vestur fyrir Lambanesið.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Kristján Albertsson á Melum og Njáll Gunnarsson.
  • Langa súlan á leið upp.
  • Oddný Oddviti heldur ræðu.
Vefumsjón