Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. desember 2007 Prenta

Jólasería.

Möggustaur Reykjaneshyrna í baksín.
Möggustaur Reykjaneshyrna í baksín.
Þá er búið að setja jólaseríu á svonefndan Möggustaur við veðurathugunarhúsið í Litlu-Ávík eins og venjulega í desember.
Fólk í hreppnum var byrjað strax um mánaðarmót að setja jólaseríur og önnur jólaljós,enn alltaf er byrjað að setja aðventuljós í glugga fysta sunnudag í aðventu.
Dálítill snjór féll af himni ofan í nótt og fram á morgun í éljum í hægri austanátt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Mynd frá Skúla Alexandersyni: sem hann sendi vefnum af hafísþökum á Reykjarfirði 1965.
  • Litla-Ávík og Stóra-Ávík.Séð af Reykjaneshyrnu.Mynd Jóhann.
  • NV hlið unnið við kjöljárn.Ási og Siggi.18-12-2008.
  • Árneskirkja hin eldri:21-06-2010.
Vefumsjón