Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 9. desember 2007 Prenta

Jólasería.

Möggustaur Reykjaneshyrna í baksín.
Möggustaur Reykjaneshyrna í baksín.
Þá er búið að setja jólaseríu á svonefndan Möggustaur við veðurathugunarhúsið í Litlu-Ávík eins og venjulega í desember.
Fólk í hreppnum var byrjað strax um mánaðarmót að setja jólaseríur og önnur jólaljós,enn alltaf er byrjað að setja aðventuljós í glugga fysta sunnudag í aðventu.
Dálítill snjór féll af himni ofan í nótt og fram á morgun í éljum í hægri austanátt.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Desember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Úr myndasafni

  • Byrjað að safna saman flotunum út af Lambanesi.
  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
  • Sigursteinn hifir plötur á þak,á þaki eru-Gulli Hrafn og Íngólfur.
Vefumsjón