Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. desember 2008
Prenta
Jólasería komin á Möggustaur.
Það er árviss viðburður hjá Jóni í Litlu-Ávík að setja alltaf seríu á svonefndan Möggustaur í desember.
Staurinn sem er rekastaur með hnyðju á endanum með lokuðu auga þar sem serían er dregin í gegn.
Einnig er mjór vafningur utanum sjálfan staurinn.
Serían var sett upp í nýliðinni viku á einum hægviðrisdeginum.
Staurinn sem er rekastaur með hnyðju á endanum með lokuðu auga þar sem serían er dregin í gegn.
Einnig er mjór vafningur utanum sjálfan staurinn.
Serían var sett upp í nýliðinni viku á einum hægviðrisdeginum.