Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 7. desember 2008 Prenta

Jólasería komin á Möggustaur.

Möggustaur.
Möggustaur.
Það er árviss viðburður  hjá Jóni í Litlu-Ávík að setja  alltaf seríu á svonefndan Möggustaur í desember.
Staurinn sem er rekastaur með hnyðju á endanum með lokuðu auga þar sem serían er dregin í gegn.
Einnig er mjór vafningur utanum sjálfan staurinn.
Serían var sett upp í nýliðinni viku á einum hægviðrisdeginum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Gamla vindmyllan við Karlshús á Gjögri bognaði svona í SV ofsaveðri 14-03-2011.
  • Mikið til búið að klæða þak.12-11-08.
  • Reykjaneshyrna-Örkin,séð af sjó 18-04-2008.
  • Drangaskörð 18-04-2008.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
Vefumsjón