Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 4. maí 2005 Prenta

Jón Emil ÍS 19 aflahæðstur á Grásleppunni.

Jón Emil ÍS 19.03-05-2005.
Jón Emil ÍS 19.03-05-2005.
Talsvert var um brælur fyrir grásleppubáta í apríl enn Skarphéðin Gíslason og Guðlaugur Ágústson á Jóni Emil fara nú út í nokkuð slæmu enda miklu stærri enn hinir tveir bátarnir sem eru á grásleppu frá Norðurfirði.
Þeir félagar Skarphéðinn og Guðlaugur á Jóni Emil ÍS 19 eru langaflahæðstir komnir með yfir 40 tunnur af hrognum.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Dregið upp.
  • Storð í Trékyllisvík-06-07-2004.
  • Adolfshús-05-07-2004.
  • Úr sal Gestir.
Vefumsjón