Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 26. mars 2009 Prenta

Kaffi Norðurfjörður.

Kaffi Norðurfjörður er á efri hæð.
Kaffi Norðurfjörður er á efri hæð.
Oddviti Árneshrepps hefur nú sent út auglýsingu,þar sem óskað er eftir starfskrafti (konu,manni eða hjónum) til að sjá um og reka Kaffi Norðurfjöð sem staðsett er við höfnina við Norðurfjörð með fallegu útsýni yfir fjörðinn.

Kaupfélag er þar og bensín-dísel sjalfsafgreyðslustöð frá NI á sama stað,og þaðan fer Reimar í áætlunarsiglingar á Hornsrtandir norður,nánar um þá áætlun á www.freydís.is .

Kaffi Norðurfjörður var fyrst opnaður í fyrra þann 17 júní og var þá haldið opnum út ágúst,eins er fyrirhugað á þessu væntanlega öðru starfsári 2009.

Upplýsingar gefur oddviti Árneshrepps Oddný S Þórðardóttir á skrifstofu í S-4514001 og heima í S-4514048 og í gsm-6613477,og netfang Árneshrepps er arneshreppur@simnet.is.

Auglýsingin er hér á vefnum neðst til vinstri og um leið og þið farið með músarbendilinn yfir myndina kemur upp smá upplýsingar og þegar smellt er á myndina kemur netfang hreppssins.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Grafið fyrir kapli,Orkubúsmenn leggja kapal og tengja ljóastaur.13-11-08.
  • Gislína-Júlíana-Vilhjlálmur og Eysteinn.
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
  • Melar I og II.
  • Jóhanna Þ Þorsteinsdóttir.Skólastjóri frá 2004 til 2007.
Vefumsjón