Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. ágúst 2014 Prenta

Kaffi Norðurfjörður lokar.

Kaffi Norðurfjörður lokaði í dag.
Kaffi Norðurfjörður lokaði í dag.
1 af 2

Kaffi Norðurfjörður lokaði í dag eftir sumarið. „Sveinn Sveinsson og Margrét S Nielsen vertar segjast vera ánægð með aðsóknina í sumar. En nú eru komin leikslok hjá þeim,því þetta var þriðja sumarið þeirra,með Kaffi Norðurfjörð,nú eigi að auglýsa eftir nýjum rekstraraðila fyrir næsta sumar,og hvort þau sækji um aftur sé ólíklegt. Þau Sveinn og Magga segjast loka með bros á vör og þakka góðar viðtökur í sumar,og undanfarin ár.“

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Hilmar Hjartarson þenur nikkuna.
  • Ís í Trékyllisvík Árnesfjall og sést til Mela.
Vefumsjón