Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 27. ágúst 2015 Prenta

Kaffi Norðurfjörður lokar.

Kaffi Norðurfjörður.
Kaffi Norðurfjörður.
1 af 2

Nú eru þær stöllur, Lovísa og Sara að ganga frá og loka á Kaffi Norðurfirði. „ Þær sega sumarið hafa verið allsæmilegt þrátt fyrir þessa leiðindu tíð í sumar, nóg af ferðafólki bæði íslenskum sem erlendum. Sara og Lovísa hafa séð um allan mat fyrir starfsfólk Borgarverks á meðan á framkvæmdum stóð á Gjögurflugvelli. Þær tóku kaffistaðin á leigu til þriggja ára en með uppseganlegum samning. Þær reikna nú með að verða með Kaffi Norðurfjörð næsta sumar, og vonandi verði betra og hlýrra veður þá með blóm í haga. Okkur hefur fundist gott að vera hér í Árneshreppi í sumar, og segjast þakka fyrir sumarið, og vonandi sjáumst  við öll hress í júní á næsta ári, segja þær Sara og Lovísa.“

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30            

Úr myndasafni

  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Komið með kaðal í land til að toga í flotann úr vörinni í Litlu-Ávík.
  • Bær í Trékyllisvík-19-08-2004.
  • Húsið kom í gámum.14-10-08.
  • Bara moldarhaugur þar sem húsið var.19-06-2008.
Vefumsjón