Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 12. júní 2009 Prenta

Kaffi Norðurfjörður opnaði í dag.

Einar Ó Sigurðsson og Ellen Björnsdóttir.
Einar Ó Sigurðsson og Ellen Björnsdóttir.
1 af 2
Nú í dag opnaði Kaffi norðurfjörður formlega og verður opið frá kl 11.00  til 19.30 alla daga og lengur ef einhverjar uppákomur eru,eða eftir samkomulagi.

Nú fara siglingar Reimars á Sædísinni að byrja norður á Strandir,fólk fær sér yfirleitt eitthvað á Kaffi Norðurfirði fyrir brottför og þegar komið er aftur þá er það oft fólk sem búið er að vera á göngu um lengri eða skemmri tíma á Ströndum.

Einar Óskar Sigurðsson er nú vert á Kaffi Norðurfirði í eldhúsinu eru með honum Ellen og Árný björnsdætur á Melum og Númi Íngólfsson í Árnesi 2.

Ágúst G Atlason er með ljósmyndasýningu á Kaffi Norðurfirði.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Villi og Úlfar á spjalli.
  • Snjókerling við Bæ í Trékyllisvík.09-04-2009.
  • Hafís á Norðurfirði og Norðurfjarðabæjirnir sjást.
  • Alexsander Hafþórsson setur eingangrun í loft.12-12-2008.
Vefumsjón