Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 21. apríl 2009
Prenta
Kaffi Norurfjörður komin með heimasíðu.
Kaffi Norðurfjörður er nú búin að opna nýja heimasíðu þar sem kemur fram matseðil og allt um starfsemina,eða eins og segir á forsíðu Kaffi Norðurfjarðar:
Við í Kaffi Norðurfirði bjóðum alla hjartanlega velkomna í sumar þar sem gestir og gangandi geta fengið sér hressingu og notið einstaks útsýnis yfir fjörðinn. Stefnt verður á að opna staðinn um miðjan júní og verður auglýstur opnunartími milli 11:00 og 19:30 alla daga, eða eftir samkomulagi. Hlökkum til að sjá ykkur í sumar og allar ábendingar og fyrirspurnir vel þegnar á póstfangið kaffi@nordurfjordur.is
Síða Kaffi Norðurfjarðar er hér.