Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | miðvikudagurinn 20. júlí 2011 Prenta

Kaffihús til leigu.

Rekstur Kaffi Norðurfjarðar leigist nýjum aðila næsta sumar.
Rekstur Kaffi Norðurfjarðar leigist nýjum aðila næsta sumar.
Sveitarfélagið Árneshreppur hefur nú auglýst eftir aðila eða aðilum til að taka á leigu rekstur Kaffi Norðurfjarðar sem hefur verið rekið í fjögur sumur.

Nú eftir þriðja sumarið hættir núverandi vert Einar Óskar Sigurðsson sem er búin að reka kaffihúsið með miklum myndarbrag þrjú síðastliðin sumur.

Hér á vefnum til vinstri undir Kaffihús til leigu er auglýsingin fyrir neðan Aðalskipulag II og ofan við Fleiri fréttir.

Hér má sjá auglýsinguna.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Frá saumaklúbb á Krossnesi 18 febrúar 2012.
  • Ágúst Guðjónsson sér um blöndunina..06-09-08.
  • Náð í einn flotann.
  • Vignir Maríasson frá Felli.
  • Ís í Trékyllisvík 15-03-2005.
Vefumsjón