Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 29. júlí 2013 Prenta

Kalt var í nótt.

Hitamælar í Litlu-Ávík.
Hitamælar í Litlu-Ávík.

Kalt var á Ströndum í nótt í þokunni,lágmarkshitinn var lægstur á Hornbjargsvita 5,6 stig  og á Gjögurflugvelli fór hitinn niðri 5,7 stig og á mönnuðu veðurstöðinni í Litlu-Ávík mældist lágmarkshitinn 6,2 stig. Enn lægri hiti hefur mælst í Litlu-Ávík nú í júlí en það var aðfaranótt 26. júlí þá mældist lægsti hitinn 4,0 stig.

Nú er svarta þoka og hefur verið í alla nótt en úrkomulaust í þessu ennþá.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Apríl »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Úr myndasafni

  • Borgarísjakabrot útaf Lambanesi 16-09-2003.
  • Klætt þak 11-11-08.
  • Lítill ísjaki ca 4 til 5 km NNA af Reykjaneshyrnu.17-01-2010.
  • Ásbjörn grefur 22-08-08.
Vefumsjón