Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 4. ágúst 2014 Prenta

Kjakræðarar hætt komnir.

Munaðarnes.
Munaðarnes.

Í kvöld voru þrír menn á kajakjökum hætt komnir útaf Munaðarnesi hér í Árneshreppi í kvöld. Þeir voru að koma úr Ingólfsfirði og voru að fara fyrir landið við Munaðarnes og lentu í ölduróti. Það sást til þeirra úr landi og gat Birgir Guðmundsson sem var staðsettur í Munaðarnesi farið á bátkænu út til eins þeirra sem hékk þá í bátnum við skerjaklasann og kom honum í land illa hröktum. Hinir tveir komust í land í svokölluðu landi blautir og hraktir. Allir fengu þeir aðhlynningu í Munaðarnesi.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Sett í steypubílinn.06-09-08.
  • Séð til Krossness frá Litlu-Ávík 15-03-2005.
  • Gamla bryggjan og uppskipunarbátur í ísnum.
  • Frá Gjögurflugvelli 27-01-2012.
  • Norðaustur hlið Mundi tilbúin með þakpappa á vél.12-11-08.
Vefumsjón