Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 17. ágúst 2015 Prenta

Klénsmiðurinn á Kjörvogi.

Ný sending  af bókinni Klénsmiðurinn á Kjörvogi komin til höfundar.
Ný sending af bókinni Klénsmiðurinn á Kjörvogi komin til höfundar.

Ævisaga Þorsteins Þorleifssonar (1824-1882) kom út á síðasta ári. Á baksíðu bókarinnar er getið um helstu störf hans, en einnig var hann uppfinningamaður, annaðist veðurathuganir og stundaði nýsköpun. Hann var hagmæltur, forspár og hafði mjög fjölbreytt áhugamál. Í ævisögunni er fjallað um merkilegt lífshlaup hans, foreldra og næstu afkomendur, en einnig eru þar aldarfarslýsingar og nokkuð er ritað um staðhætti.

Bókin, sem ber nafnið Klénsmiðurinn á Kjörvogi, er til sölu hjá höfundi.

Verðið hefur verið lækkað og kostar eintakið nú kr. 3.500, auk póstkostnaðar komi hann til.

Hægt er að panta bókina í netpósti, hallgrimurgi@gmail.com, í síma 849-4509 eða með einkaskilaboðum á Facebooksíðu höfundar. Endilega grípið tækifærið á meðan það gefst.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • 28-12-2010.Borgarísjakinn sem sést hefur frá Litlu-Ávík hefur nú færst austar og er nú ca 15 km NNA af Reykjaneshyrnu.
  • Maddý-Sirrý og Selma.
  • Frá höfninni á Norðurfirði 16-03-2005.
  • Sundlaugin Krossnesi og hafís 15-03-2005.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
Vefumsjón