Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 23. nóvember 2014 Prenta

Konur héldu Tommbólu.

Margt eigulegra hluta var á tommbólunni.
Margt eigulegra hluta var á tommbólunni.
1 af 2

Konur hér í Árneshreppi tóku sig saman og héldu tommbólu í félagsheimilinu í Trékyllisvík í dag eftir hádegið. Sæmileg mæting var á tommbóluna og seldist allt upp sem var á tommbólunni. Að þessu sinni fékk Björgunarsveitin Strandasól andvirði þess sem safnaðist að þessu sinni,en Strandasól fagnaði fyrr í vetur fertugsafmæli sínu. Nú er ekkert kvenfélag starfandi í hreppnum en það var lagt niður fyrir nokkru,en konur hafa oft tekið sig saman og safnað fyrir ýmsum góðum málefnum sem Kvenfélag Árneshrepps stóð að áður.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Sælusker (Selsker)18-04-2008.
  • Gunnar-Steini-Sigursteinn og Gunnsteinn.
  • Oddviti Árneshrepps Oddný Þórðardóttir heldur ræðu til afmælisbarnsins Jóns G.G. og gesta.
Vefumsjón