Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 22. október 2005 Prenta

Konur hér í Árneshreppi ætla að taka frí.

Konur hér í Árneshreppi ætla að gera sér glaðan dag á Kvennafrídagin 24 október og ætla að koma saman við barnaskólann á Finnbogastöðum um 14:00 og sammælast þar um bíla og fara til Hótel Djúpavíkur og gera sér þar glaðan dag fram eftir degi og jafnvel fram á kvöld.
Brottför frá Finnbogastaðaskóla verður kl 14:08.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Febrúar »
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Úr myndasafni

  • Drangajökull séð frá Litlu-Ávík.05-02-2008.
  • Byrjað að reisa húsið.27-10-08.
  • Mikil froða eða (sælöður),myndaðist í Ávíkinni í miklu brimi í óveðrinu 10. september 2012,engu líkara var en helt hefði verið fleiri þúsund lítrum af sápu í sjóinn.
  • Þegar snjór og sjór koma saman.08-01-2001.
Vefumsjón