Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. maí 2011 Prenta

Kór Átthagafélags Strandamanna í söngferð um Strandir.

Tónleikarnir verða í Árneskirkju á laugardaginn 4 júní kl:16:00.
Tónleikarnir verða í Árneskirkju á laugardaginn 4 júní kl:16:00.

Kórinn er nú að halda af stað í sína árlegu vorferð.  Að þessu sinni liggur leiðin norður á Strandir sem er sérstök ánægja fyrir kórinn.  Kórinn heldur tónleika í Hólmavíkurkirkju föstudaginn 3. júní kl. 20 og í Árneskirkju laugardaginn 4. Júní kl. 16.Stjórnandi kórsins er Krizstina Szklenár.Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og skemmtileg, bæði innlend og erlend lög.Það er frítt inn á báða tónleikanna .Allir eru hjartanlega velkomnir.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Grænhóll við Gjögur-05-07-2004.
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Steinstún-2002.
  • Björn-Kristján-Guðmundur og Ágúst.
  • Enn rauk úr rústunum 17-06-2008.
Vefumsjón