Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 21. mars 2014 Prenta

Kór MH- kemst ekki í Árneshrepp.

Ekkert verður af tónleikum MH á morgun í Árneshreppi.
Ekkert verður af tónleikum MH á morgun í Árneshreppi.

Nú liggur fyrir að vegurinn verður ekki opaður á morgun norður í Árneshrepp eins og vonað var í lengstu lög. Því liggur fyrir að ekkert verður úr heimsókn kórs Menntaskólans í Hamrahlíð á morgun laugardag eins og til stóð. Tónleikunum í Baldri á Drangsnesi er frestað til klukkan 16:00 á morgun.

Snarvitlaust veður er búið að vera í gær og það sem af er þessum degi,norðaustan stormur með talsverðri ofankomu.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Naustvík 17-08-2008.
  • Tekið á móti plötum á þaki 11-11-08.
  • Allt sett í stóra holu.
  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
Vefumsjón