Jón G. Guðjónsson | laugardagurinn 21. mars 2009
Prenta
Kosið í prófkjöri í Norðvesturkjördæmi í dag.
Kosið verður í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í dag. Alls eru sautján frambjóðendur í framboði í prófkjörinu að þessu sinni og má sjá allar nánari upplýsingar á vef kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins.
Úrslit verða birt hér á vefnum þegar þaug liggja fyrir.Atkvæði verða talin í Borgarnesi í fyrramálið.
Úrslit verða birt hér á vefnum þegar þaug liggja fyrir.Atkvæði verða talin í Borgarnesi í fyrramálið.