Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 26. nóvember 2010 Prenta

Kosningar til Stjórnlagaþings.

Kosið verður í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Kosið verður í Félagsheimilinu í Trékyllisvík.
Kjörstaður í Árneshreppi vegna kosninga til stjórnlagaþings á morgun 27.nóvember 2010 verður í Félagsheimilinu í Trékyllisvík og verður opnaður klukkan 10:00.

Á kjörskrá eru alls 44 sem skiptast eftir kynjum svo,karlar 26 og konur eru 18,sem hafa kosningarétt í Árneshreppi vegna stjórnlagaþings.

Einum fleira er á kjörskrá nú en í síðustu kosningum,það er sveitarstjórnarkosningum 29.maí 2010.

Kjörskrá Árneshrepps liggur fyrir á hreppsskrifstofu sveitarfélagsins til kjördags.

Formaður kjörstjórnar er Ingólfur Benidiktsson í Árnesi II.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Oddný Þórðardóttir,oddviti Árneshrepps á skrifstofu sinni.Oddviti Árneshrepps frá 2006 til 2014.
  • Árnesey-06-08-2008.
  • Hafís Reykjaneshyrna 15-03-2005.
Vefumsjón