Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. nóvember 2005
Prenta
Kvennfélagið með Tommbólu.
Kvennfélag Árneshrepps var með kaffisölu og Tommbólu í Félagsheimilinu í Árnesi í dag.
Margt muna var á Tommbólunni og komu flestir sem voru heima í sveitinni,allt seldist upp hjá kvennfélagskonunum.
Kvennfélagið var að safna til lángveikra barn sem kvennfélagið hefur styrkt í nokkur undanfarin ár.
Margt muna var á Tommbólunni og komu flestir sem voru heima í sveitinni,allt seldist upp hjá kvennfélagskonunum.
Kvennfélagið var að safna til lángveikra barn sem kvennfélagið hefur styrkt í nokkur undanfarin ár.