Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. nóvember 2005 Prenta

Kvennfélagið með Tommbólu.

Nokkrar kvennfélagskvenna.
Nokkrar kvennfélagskvenna.
1 af 3
Kvennfélag Árneshrepps var með kaffisölu og Tommbólu í Félagsheimilinu í Árnesi í dag.
Margt muna var á Tommbólunni og komu flestir sem voru heima í sveitinni,allt seldist upp hjá kvennfélagskonunum.
Kvennfélagið var að safna til lángveikra barn sem kvennfélagið hefur styrkt í nokkur undanfarin ár.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Maí »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Elín Agla Briem Skólastjóri frá 2007 til 2010.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Séð til Gjögurs af Reykjaneshyrnu.Reykjanesrimar.
  • Helga og Hilmar.Helga var veislusjóri fyrir í afmæli ömmu sinnar,og Hilmar sá um músikina.
  • Saumaklúbbur á Krossnesi 31 janúar 2015.
Vefumsjón