Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. mars 2009 Prenta

Kynjamynd.

Snjóhestur í glugga.
Snjóhestur í glugga.
Margt sniðugt kemur fram á rúðum íbúðarhúsa í snjókomunni undanfarið þegar snjór sígur niður gluggana vegna hitamunarins inni og úti.
Þessi mynd var í morgun á einum glugganum í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík,vefritari smellti mynd af þessu fyrirbæri sem gæti verið mynd af hesti sem veður í snjóskafli,fax er og tagl og eyru og búkurinn allur mjög líkt alvöru mynd af hesti.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Júlí »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Fyrsta skófustúngan.Hrafn-Guðbjörg.22-08-08.
  • Eva Sigurbjörnsdóttir oddviti Árneshrepps frá 2014 til?
  • Stærra brotið úr jakanum í fjörinni.18-12-2010.
  • Þakpappi komin á allt húsið 18-11-08.
Vefumsjón