Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. mars 2009
Prenta
Kynjamynd.
Margt sniðugt kemur fram á rúðum íbúðarhúsa í snjókomunni undanfarið þegar snjór sígur niður gluggana vegna hitamunarins inni og úti.
Þessi mynd var í morgun á einum glugganum í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík,vefritari smellti mynd af þessu fyrirbæri sem gæti verið mynd af hesti sem veður í snjóskafli,fax er og tagl og eyru og búkurinn allur mjög líkt alvöru mynd af hesti.
Þessi mynd var í morgun á einum glugganum í veðurathugunarhúsinu í Litlu-Ávík,vefritari smellti mynd af þessu fyrirbæri sem gæti verið mynd af hesti sem veður í snjóskafli,fax er og tagl og eyru og búkurinn allur mjög líkt alvöru mynd af hesti.