Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. maí 2005
Prenta
Lambfé sett út.
Lokssins er orðið hlýrra í veðri yfir hádaginn eftir kuldakastið að undanförnu þó megi búast við næturfrosti ennþá.
Lambfé var sett út hér í Litlu-Ávík fyrst í dag og er það um viku seinna enn í fyrra,enn víða er búið að setja fé út þar sem þröngt er í húsum og lítið bláss.Nú lýður á seinnihluta sauðburðar en hann er mislangt komin hér í sveit sumstaðar næstum búin.Myndir af lambfé á fyrri myndinni má sjá ísjaka í baksín(íshellu).
Lambfé var sett út hér í Litlu-Ávík fyrst í dag og er það um viku seinna enn í fyrra,enn víða er búið að setja fé út þar sem þröngt er í húsum og lítið bláss.Nú lýður á seinnihluta sauðburðar en hann er mislangt komin hér í sveit sumstaðar næstum búin.Myndir af lambfé á fyrri myndinni má sjá ísjaka í baksín(íshellu).