Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | föstudagurinn 27. maí 2005 Prenta

Lambfé sett út.

Lambfé komið út Borgarís í baksýn.
Lambfé komið út Borgarís í baksýn.
1 af 2
Lokssins er orðið hlýrra í veðri yfir hádaginn eftir kuldakastið að undanförnu þó megi búast við næturfrosti ennþá.
Lambfé var sett út hér í Litlu-Ávík fyrst í dag og er það um viku seinna enn í fyrra,enn víða er búið að setja fé út þar sem þröngt er í húsum og lítið bláss.Nú lýður á seinnihluta sauðburðar en hann er mislangt komin hér í sveit sumstaðar næstum búin.Myndir af lambfé á fyrri myndinni má sjá ísjaka í baksín(íshellu).

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Mars »
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Úr myndasafni

  • Borgarísjaki ca 12 km NNA af Litlu-Ávík og 6 km A af Sæluskeri.
Veðurstofan setti inn píluna þar sem jakinn er.
  • Hafís. 13-06-2018
  • Búið að klæða útskotið þar sem eldhúsið er.03-12-2008.
  • Suðri í miklum ís á austurleið.
  • Kjörvogur 19-08-2004.
Vefumsjón