Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 27. maí 2007 Prenta

Lambfé sett út á tún.

Fé sett á tún Þórunn og Sigursteinn í vagninum.
Fé sett á tún Þórunn og Sigursteinn í vagninum.
1 af 2
Nú í dag var í fyrsta sinn sett út lambfé á tún hjá Sigursteini Sveinbjörnssyni bónda í Litlu-Ávík,enda orðið gott veður norðan kul og léttskýjað orðið um miðjan dag þótt hitastigið sé nú lágt ennþá hitinn fór í + 4 stig í dag,en nú er framtíðarspáin með ört hlýnandi veðri og hægum vindi.
Nú er að síga á seinni hlutan í sauðburði og gott var að geta losnað við lambfé út,og nú verður fénu demt út næstu daga enda orðið þröngt í fjárhúsum og hlöðum í þessari kuldatíð sem hefur verið undanfarið.

Athugasemdir

Atburðir

« 2025 »
« Desember »
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Úr myndasafni

  • Byrjaðað jafna brunarústir við jörðu 19-06-2008.
  • Gengið út fyrir Björg á leið í Ófeigsfjörð.
  • Mundi og Björn fara að setja lista í loft:19-02-2009.
  • Smiðir  vinna að undirbúngi á þaki 11-11-08.
Vefumsjón