Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. apríl 2007
Prenta
Lambgimbur bar óvænt í nótt.
Þegar Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík kom í fjárhúsin í morgun sá hann óvænta sjón,það að lambgimbur var borin hrútlambi.
Ekki veit hann hvenar þessi gimbur hefur komist í hrút þó mögulegt að hún hafi stokkið yfir til hrútanna og fram í sinn garða aftur.
Hefðbundin sauðburður hefst svo um miðjan mai.
Ekki veit hann hvenar þessi gimbur hefur komist í hrút þó mögulegt að hún hafi stokkið yfir til hrútanna og fram í sinn garða aftur.
Hefðbundin sauðburður hefst svo um miðjan mai.