Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 30. apríl 2007 Prenta

Lambgimbur bar óvænt í nótt.

Lambgimbrin með lambið sitt.
Lambgimbrin með lambið sitt.
Þegar Sigursteinn Sveinbjörnsson bóndi í Litlu-Ávík kom í fjárhúsin í morgun sá hann óvænta sjón,það að lambgimbur var borin hrútlambi.
Ekki veit hann hvenar þessi gimbur hefur komist í hrút þó mögulegt að hún hafi stokkið yfir til hrútanna og fram í sinn garða aftur.
Hefðbundin sauðburður hefst svo um miðjan mai.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Desember »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Seljanes-06-08-2008.
  • Sigursteinn í Litlu-Ávík sagar í uppistöður fyrir Guðmund.01-07-08.
  • Í Trékyllisvík 15-03-2005.
  • Jakar útaf Litlu-Ávík togari á leið vestur.
  • Fyrsti flotinn verður skilin eftir út á rúmsjó meðan að verða sóttar fleyri ferðir í fjöruna.
Vefumsjón