Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 18. maí 2010 Prenta

Lambið Skuggi.

Lambið Skuggi og Sponsa.
Lambið Skuggi og Sponsa.
1 af 2
Sauðburður stendur nú sem hæðst í Árneshreppi sem og víðar á landinu og kuldakastið búið í bili allavega.
Stundum kemur smá hlé á vöktum í fjarhúsunum,eins og ærnar fari í verkfall.

Þá er farið og fylgst með netmiðlum eða öðru og jafnvel skrifuð ein frétt eða svo á milli,eða frívaktin notuð í það.

Nú á dögunum fæddist þessi fallegi lambhrútur í Litlu-Ávík og hlaut hann nafnið Skuggi og er þetta eina mislita lambið enn sem komið er.

Meðfylgjandi myndir voru teknar nú í dag af Skugga og Snata og á hinni myndinni er Skuggi með hundinum Sponsu. 

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Norðurfjarðabæjirnir og Steinstún 10-03-2008.
  • Síldarverksmiðjan Eyri í Ingólfsfirði.Mynd Jóhann.
  • Langa súlan á leið upp.
Vefumsjón