Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | fimmtudagurinn 28. janúar 2010 Prenta

Landaður botnfiskur á Norðurfirði á árunum 1993 til 2009.

Frá höfninni á Norðurfirði 2004.
Frá höfninni á Norðurfirði 2004.
Hér á eftir kemur tafla yfir landaðan botnfisk á Norðurfirði og er miðað við slægðan fisk,allt er hér í tonnum.

1993:128.t

1994:164.t

1995:153.t

1996:184.t

1997:331.t

1998:170.t

1999:142.t

2000:240.t

2001:299.t

2002:677.t

2003:520.t

2004:548.t

2005:118.t

2006:124.t

2007:  88.t

2008:  22.t

2009:  52.t

Þarna sést að mestum afla hefur verið landað á árinu 2002 eða 677.t og næst mest á árinu 2004 eða 548.t.Þetta skýrist á því að mikið var um að aðkomubátur lögðu upp á Norðurfirði og var vigtaður þar og síðan fluttur á markað með bílum.
Breytingar á milli áranna 1993 til 2009 er -59,0 %.

Athygli vekur að á Djúpavík var síðast landað botnfiski á árinu 1993 þá 48.t og engu hefur verið landað þar síðan.

Þetta kemur fram á vef Fiskistofu hér.

Athugasemdir

Atburðir

« 2023 »
« Október »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Úr myndasafni

  • Kristmundur og Kristján horfa glaðbeittir í myndavélina.12-12-2008.
  • Þá fer langa súlan út.
  • Frá Ófeigsfirði.Mynd Jóhann
  • Finnbogastaðir fyrir brunann.
Vefumsjón