Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | sunnudagurinn 12. desember 2010 Prenta

Landhelgisgæslan fór í ísflug í dag.

Ísmynd frá JHÍ.
Ísmynd frá JHÍ.

Í dag fór Landhelgisgæslan í ískönnunarflug. Næst landi er ísinn 31 sml. NV- af Barða, 25 sml. NV- af Straumnesi, 19 sml. NA- af Horni og 43 sml. NNV- af Skagatá. Stakir jakar og ísspangir liggja út frá megin ísjaðrinum. Siglingarleiðin fyrir Horn er vel fær sunnan við ísjaðarinn en sjófarendur skyldu fylgjast vel með stökum jökum á þessari leið. Innan við meginjaðarinn var þéttleikinn víðast 4-6/10 og 7-9/10. Þá voru spangir með þéttleika 10/10.
Hér með er svo ísmynd frá því í gærkvöld frá Jarðvísindastofnun Háskólans.
Nánari staðsetningar má sjá á Hafísvef Veðurstofu Íslands.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Október »
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Úr myndasafni

  • Saumaklúbbur á Melum 04-01-2008.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
  • Úr sal Gestir.
  • Þá fer fyrsta hollið á stað,báturinn Agnes togar viðinn út.
  • Skip á Norðurfirði.
Vefumsjón