Jón G. Guðjónsson | mánudagurinn 13. desember 2010 Prenta

Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag.

Kort Landhelgisgæslu frá því í dag.
Kort Landhelgisgæslu frá því í dag.

Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í dag. Næst landi var meginísinn á eftirfarandi stöðum eins og sjá má á myndinni hér til hægri.

 53 sjml VNV af Grímsey.  

 32 sjml NNV af Skagatá.

 32 sjml ANA af Hornbjargi

 25 sjml norður af Hornbjargi.

 20 sjml VNV af Straumnesi

 30 sjml VNV af Barða.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« September »
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Úr myndasafni

  • Úr sal.Gestir
  • Hrafn Jökulsson.
  • Gjögur-05-07-2004.
  • Veiga í Íngólfsfirði talar við ferðahópinn.
  • Jánið að mestu komið á að SA verðu,03-12-2008.
Vefumsjón