Fleiri fréttir

Jón G. Guðjónsson | þriðjudagurinn 30. nóvember 2010 Prenta

Landhelgisgæslan í ískönnunarflug.

Kortið er af vef Veðurstofu Íslands.
Kortið er af vef Veðurstofu Íslands.
Landhelgisgæslan fór í ískönnunarflug í morgun og var hafís kannaður á radar kl. 10:52. Myndin sýnir útlínur megin jaðarsins sem lá næst landi 47 sml. VNV af Straumnesi. Af radarmyndum að dæma er um að ræða frekar gisin ís en þó eru sennilega stakir jakar inn á milli.

Athugasemdir

Atburðir

« 2024 »
« Nóvember »
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Úr myndasafni

  • Séð yfir Norðurfjörð.
  • Bergistangi við Norðurfjörð-18-08-2004.
  • Rotþró var sett niður á laugardaginn 08-11-08.Þá snjólaust.Mynd tekin 11-11-08.
  • Unnið við sperrur.29-10-08.
  • Borgarísjakar útaf Felli 07-04-2004.
Vefumsjón